Varahlutur Marantec Comfort sería – millistykki á mótoröxul (2020-)

Varahlutur Marantec Comfort sería – millistykki á mótoröxul (2020-)

Lýsing

Varahlutur Marantec Comfort sería – millistykki á mótoröxul (brautir 2020-)

Framleiðandi: Marantec Antriebs- und Steuerungstechnik GmbH

Þyngd: 0,05 kg

Fjöldi: 1 stk.

ATH. Marantec Comfort var einnig selt undir merkinu High-Line hér á landi.

Vörulýsing:

Millistykki úr plasti sem stungið er upp á öxul dragmótorsins til að  aðlaga hann að drifslífinni í brautinni. Tilgangur stykkisins er að gefa eftir við mikið álag og fórna sér fyrir drifbúnaðinn. Einskonar yfirálagsvörn. Hentar fyrir brautir sem framleiddar eru frá 2020, einnig kallaðar „Týpa III“.

Millistykki fyrir eldri brautartýpu:

Varahlutur Marantec Comfort sería – millistykki á mótoröxul (2002-2020)

Vefsíða framleiðanda:

www.marantec.com

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,05 kg
Framleiðandi

Þér gæti einnig líkað við…