Lýsing
Öxulsamskeytaklemma, 1″, ál, 120mm, 4 boltar
Tilgangur öxulsamskeytaklemmunnar er að festa saman tvo 1″ öxla, t.d. fyrir miðju gormastells. Klemman er úr áli með fjórum stálboltum sem herpa klemmuna saman.
Þvermál gats: 26mm – dregst saman þegar boltar eru hertir.
Breidd: 120mm
Kílspor: 1/4″ / 6,35mm
Öxulkíll: 1/4″ x 1/4″ (fyrir gegnheilan) eða 1/4″ x 3/8″ (fyrir holöxul) kíll notaður.
Efni: Ál með stálboltum.
Þyngd: 0,41kg
Stærð fyrir ofan: