Vírslakarofi, Steute, stöðurofi með kefli, IP65

13.678kr. m. VSK.

steute logo

 

 

Vírslakarofi, Steute, stöðurofi með kefli, IP65

Lýsing

Vírslakarofi, Steute, stöðurofi með kefli, IP65

Vírslakarofanum er komið fyrir undir vírhjóli hurðar og armurinn stilltur þannig að hvíldarstaða sé í sirka 70° miðað við vegg. Keflinu á enda armsins er þá stungið bak við vírinn – sem þýðir að rofinn er varanlega virkjaður þar til slaki kemur á vírinn. N/O snertan er svo tengd við stopp- / öryggisrás hurðarstjórnbúnaðar, sem stöðvar mótor ef slaki kemur á vírinn og rofinn afvirkjast.

Heppilegt í rökum og/eða sóðalegum aðstæðum þar sem hefðbundnir vírslakarofar á fallbremsum skemmast fljótt.

Frekari upplýsingar

Framleiðandi