Veðurhlífar

 

Angel Mir logo

 

 

 

 

 

 

Angel Mir á Spáni framleiðir veðurhlífar sem henta við íslenskar aðstæður. Tilgangur veðurhlífa er að þétta að gámum / flutningabílum til að verja vöruna fyrir veðri og koma í veg fyrir hitatap úr vöruhúsum.

 

Í hnotkurn eru tvær týpur:

  • Hefðbundin veðurhlíf sem gefur eftir er ekið er á hana en þéttir að hliðum gáms / bíls með PVC blöðkum.
  • Uppblásanleg veðurhlíf sem þéttir að hliðum gáms / bíls með uppblásanlegum belgjum.

Alla jafna viljum við sjálfir sjá um uppsetningu búnaðarins, með einhverjum undantekningum.

Vörulisti (frá síðu 21)

Tæknilegur upplýsingableðill – Hefðbundin veðurhlíf

Tæknilegur upplýsingableðill – Uppblásanleg veðurhlíf

Vefsíða Angel Mir

Frekari upplýsingar

Framleiðandi