Lýsing
Brautarfestibolti, galv, M6 x 16mm, flatur haus
Notaður til að bolta brautir við stoðvinkil og C-prófíl. Borað er 6-7mm gat í braut og það svo undirsinkað / snarað úr til að hægt sé að sökkva boltahausnum inn í brautina. Þetta er gert til þess að hjólin rekist ekki í boltahausinn.
Stærð: M6 x 16mm.
Þvermál hauss: 9,4mm. Flatur
Hámarks hersla: 12Nm
Húðun: Rafgalvaniseraður
Fjöldi í pakka: 5000 stk.
Ró á móti:
Styttri valkostur: