Pöntunarleiðbeiningar

 

Eins og stendur er vefbúðin ekki virk en hægt er að ganga frá pöntun með því að senda tölvupóst á pantanir@hurd.is eða, ef mikið liggur á, hringja í síma 857-2446.

Viðskiptavinir geta sótt vörurnar í aðgangsstýrt rými (pikkupphólf) á Höfðabakka í Reykjavík eða fengið þær sendar með póstþjónustu / fraktflutningi.

Þegar viðskiptavinur hefur borgað með millifærslu verður varan tekin til eins fljótt og auðið er. Reikningsviðskipti eru í boði fyrir reglulega viðskiptavini.

Látið vöruheiti eða -númer (innrammað með rauðu á mynd) og magn fylgja með pöntunarbeiðni.