Pöntunarleiðbeiningar

 

Eins og stendur er vefbúðin ekki virk en hægt er að ganga frá pöntun með því að senda tölvupóst á pantanir@hurd.is eða, ef mikið liggur á, hringja í síma 857-2446. Við reynum eftir bestu getu að koma vörum út samdægurs.

Hurð ehf. er ekki með afgreiðslustað en við bjóðum upp á ókeypis sendingarþjónustu innan höfuðborgarsvæðis eða til flutningsaðila (Flytjandi, Pósturinn o.s.fv.).

Þegar viðskiptavinur hefur borgað með millifærslu verður varan send af stað eins fljótt og auðið er. Reikningsviðskipti eru í boði fyrir reglulega viðskiptavini.

Látið vöruheiti eða -númer (innrammað með rauðu á mynd) og magn fylgja með pöntunarbeiðni.