
Hurð ehf. selur og setur upp iðnaðarhurðir. Áhersla er lögð á rétt efnisval hverju sinni og notkun á stöðluðum varahlutum, svo viðskiptavinur geti auðveldlega útvegað sér varahluti frá mörgum aðilum um ókomna tíð.
Í stuttu máli sagt er okkur kleift að verða við flestum séróskum hvað varðar virkni, útfærslu og útlit hurða.
Við notum Marantec mótora við hurðirnar, en sá búnaður er vandaður og mikið notaður hérlendis.
Hafið samband við pantanir@hurd.is með fyrirspurnir og til að leita verða.